Vatnsrennibrautir

Leiksmiðjan býður upp á vatnsrennibrautir af öllum stærðum og gerðum frá hinum þekkta bandaríska framleiðanda MIRACLE og systurfyrirtæki þess Aqua Recreation. Vantar við sundlaugina litla, stóra, einfalda eða tvöfalda vatnsrennibraut? Ef svo er þá höfum við eitthvað fyrir þig. Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert.