Hags leiktæki

HAGS leiktækin eru hágæða leiktæki framleidd í Svíþjóð skv. Evrópska öryggisstaðlinum EN1176-1177. Með yfir 50 ára reynslu hefur HAGS smíðað og þróað leiktækin með öryggi og velferð barna okkar í huga. Ein virtasta vottunarstofa Evrópu, þýska vottunarstofan German Uberwachungs-Verein (TUV) tekur út öll leiktæki HAGS.